Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsheimild
ENSKA
supervisory power
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Leiðtogaráðið lagði áherslu á að evrópsk verðbréfamarkaðseftirlitsstofnun ætti að hafa eftirlitsheimildir með lánshæfismatsfyrirtækjum. Enn fremur ætti framkvæmdastjórnin að viðhalda heimild sinni til að framfylgja sáttmálunum, einkum I. kafla VII. bálks sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins að því er varðar sameiginlegar samkeppnisreglur í samræmi við ákvæðin sem samþykkt eru um framkvæmd þessara reglna.

[en] The European Council stressed that a European securities and markets authority should have supervisory powers over credit rating agencies. Further, the Commission should retain its competence to enforce the Treaties, in particular Chapter I of Title VII of the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU) regarding the common rules on competition in accordance with the provisions adopted for the implementation of those rules.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 513/2011 frá 11. maí 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EU) No 513/2011 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2011 amending Regulation (EC) No 1060/2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32011R0513
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.