Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
roðflyðrusýki
ENSKA
gyrodactylosis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Breska konungsríkið hefur lagt fram rökstuðning fyrir því að það sé laust við roðflyðrusýki á öllu yfirráðasvæði sínu og laust við brisdrep, nýrnaveiki og vorveiru í vatnakarpa á hluta af yfirráðasvæði sínu.

[en] The United Kingdom has submitted evidence of freedom from Gyrodactylus salaris for its entire territory and of freedom from IPN, BKD and SVC for parts of its territory.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. apríl 2004 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 91/67/EBE að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í lagareldisdýrum

[en] Commission Decision of 29 April 2004 implementing Council Directive 91/67/EEC as regards measures against certain diseases in aquaculture animals

Skjal nr.
32004D0453
Athugasemd
Áður þýtt sem ,roðflyðruveiki´ en breytt 2006.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira