Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilyrði fyrir staðfestu
ENSKA
conditions of establishment
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] 2. Evrópuþingið, ráðið og framkvæmdastjórnin skulu inna af hendi verkefni sín samkvæmt undanfarandi ákvæðum, einkum með því að:
a) láta þær atvinnugreinar njóta forgangs þar sem staðfesturéttur stuðlar verulega að þróun í framleiðslu og viðskiptum,
...
h) ganga úr skugga um að skilyrðum fyrir staðfestu sé ekki raskað með aðstoð sem aðildarríkin veita.

[en] 2. The European Parliament, the Council and the Commission shall carry out the duties devolving upon them under the preceding provisions, in particular:
(a) by according, as a general rule, priority treatment to activities where freedom of establishment makes a particularly valuable contribution to the development of production and trade;
...
(h) by satisfying themselves that the conditions of establishment are not distorted by aids granted by Member States.

Rit
[is] Lissabonsáttmáli
[en] Council Directive 70/451/EEC of 29 September 1970 concerning the attainment of freedom of establishment and freedom to provide services in respect of activities of self-employed persons in film production

Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
skilyrði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira