Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbyrsting
ENSKA
depilation
DANSKA
afhåring
SÆNSKA
afhårning
FRANSKA
épilage, épilation, dépilation
ÞÝSKA
Depilation, Epilation, Epilierung, Enthaarung
Samheiti
[is] afhárun
[en] scudding, dehairing, de-hairing
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Búnaðurinn, sem er nauðsynlegur til að framkvæma fláningu eða kalónun og afbyrstingu, krefst mikillar fjárfestingar. Þar af leiðandi eru einkum lítil og meðalstór sláturhús ekki í stakk búin til að meðhöndla sjálf, á kostnaðarhagkvæman hátt, lappir sem eru ætlaðar til manneldis.

[en] The equipment necessary to perform the skinning or scalding and depilating requires a high investment. Therefore, small and medium-size slaughterhouses in particular are not able to handle feet destined for human consumption themselves in a cost-effective way.

Skilgreining
[en] the removal of hair from the pig carcase (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1137/2014 frá 27. október 2014 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar meðhöndlun á tilteknum sláturmat úr dýrum sem ætlaður er til manneldis

[en] Commission Regulation (EU) No 1137/2014 of 27 October 2014 amending Annex III of Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council as regards the handling of certain offal from animals intended for human consumption

Skjal nr.
32014R1137
Athugasemd
Áður þýtt sem ,rakstur´ eða ,afbyrstun´ en breytt 2006. Hugtakið ,afbyrsting´ á eingöngu við um það þegar hár (burstir) eru losuð af svínshúðum. Almennt má tala um ,afhárun´ húða og skinna (einnig svínshúða). Hárin eru losuð úr húðinni með sérstökum efnum (brennisteinsnatríumi og kalki) og síðan skafin af. Á ensku mun einnig vera talað um ,unhairing´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
epilation
depilating

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira