Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagskrárliður
ENSKA
programme
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Þótt markmið tilskipunar 2010/13/ESB sé ekki það að setja reglur um þjónustu samfélagsmiðla sem slíka ætti slík þjónusta að falla undir hana ef boð hennar um dagskrárliði og notendaframleidd myndbönd telst til grundvallarvirkni í þjónustunni. Líta ætti á boð um dagskrárliði og notendaframleidd myndbönd sem grundvallarvirkni í þjónustu samfélagsmiðils ef hljóð- og myndmiðlunarefni er ekki aðeins til stuðnings starfsemi þeirrar samfélagsmiðlaþjónustu eða er lítill hluti þeirrar þjónustu.


[en] While the aim of Directive 2010/13/EU is not to regulate social media services as such, a social media service should be covered if the provision of programmes and user-generated videos constitutes an essential functionality of that service. The provision of programmes and user-generated videos could be considered to constitute an essential functionality of the social media service if the audiovisual content is not merely ancillary to, or does not constitute a minor part of, the activities of that social media service.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
program

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira