Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafsegultruflun
ENSKA
electromagnetic disturbance
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Samræma ber ákvæði í landslögum sem tryggja verndun gagnvart rafsegultruflunum til að tryggja frjálsan flutning raf- og rafeindartækja án þess að draga úr réttlætanlegum verndarákvæðum í aðildarríkjunum.

[en] Provisions of national law ensuring protection against electromagnetic disturbance should be harmonised in order to guarantee the free movement of electrical and electronic apparatus without lowering justified levels of protection in the Member States.

Skilgreining
hvert það rafsegulfyrirbæri sem skert getur skil búnaðar, tækiseiningar eða kerfis. Rafsegultruflun getur verið rafsegulsuð, óæskilegt merki eða breyting í sjálfu útbreiðsluumhverfinu (31989L0336)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/104/EB frá 14. október 2004 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 72/245/EBE um rafsegultruflanir (rafsegulsviðssamhæfi) í ökutækjum og um breytingu á tilskipun 70/156/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra

[en] Commission Directive 2004/104/EC of 14 October 2004 adapting to technical progress Council Directive 72/245/EEC relating to the radio interference (electromagnetic compatibility) of vehicles and amending Directive 70/156/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the type-approval of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
32004L0108
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
electromagnetic interference
EMI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira