Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafsegulsviðssamhæfi
ENSKA
electromagnetic compatibility
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Því er það í þágu eðlilegrar starfsemi innri markaðarins að hafa staðla fyrir rafsegulsviðssamhæfi búnaðar sem hafa verið samræmdir á vettvangi Bandalagsins.
[en] It is thus in the interest of the functioning of the internal market to have standards for the electromagnetic compatibility of equipment which have been harmonised at Community level.
Skilgreining
hæfni búnaðar, tækiseiningar eða kerfis til að starfa með fullnægjandi hætti í rafsegulumhverfi sínu án þess að valda rafsegultruflunum til baga fyrir annað í því umhverfi (31989L0336)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 390, 31.12.2004, 43
Skjal nr.
32004L0108
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira