Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ristun
ENSKA
torrefaction
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... með viðeigandi eðlisfræðilegum aðferðum (þar á meðal eimingu og útdrætti með leysiefni) eða ensím- eða örverufræðilegum aðferðum úr efni úr jurta- eða dýraríkinu, annaðhvort í formi hráefnis eða að lokinni hefðbundinni matvælavinnslu (þar á meðal þurrkun, ristun og gerjun);

[en] ... by appropriate physical processes (including distillation and solvent extraction) or by enzymatic or microbiological processes from material of vegetable or animal origin, either in the raw state or after processing for human consumption by traditional food-preparation processes (including drying, torrefaction and fermentation);

Skilgreining
[en] torrefaction of biomass, e.g., wood or grain, is a mild form of pyrolysis at temperatures typically between 200 and 320 °C. Torrefaction changes biomass properties to provide a better fuel quality for combustion and gasification applications. Torrefaction produces a dry product with no biological activity like rotting (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/388/EBE frá 22. júní 1988 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um bragðefni til notkunar í matvælum og grunnefni til framleiðslu þeirra

[en] Council Directive 88/388/EEC of 22 June 1988 on the approximation of the laws of the Member States relating to flavourings for use in foodstuffs and to source materials for their production

Skjal nr.
31988L0388
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira