Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
röskunarþáttur
ENSKA
distortion factor
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Röskunarþáttur. Hlutfallið milli raungildis leifar, sem fæst með því að draga grunnþáttinn frá breytilegum skammti sem ekki er sínuslagaður, og raungildis skammtsins sem ekki er sínuslagaður. Röskunarþátturinn er oftast táknaður sem hundraðstala.
[en] Distortion factor ratio of the effective value of the harmonic content obtained by subtracting the fundamental factor from a non-sinusoidal alternating quantity to the effective value of the non-sinusoidal quantity. The distortion factor is usually expressed as a percentage.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 336, 4.12.1976, 31
Skjal nr.
31976L0891
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira