Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eggbússtýrishormón
- ENSKA
- follicle stimulating hormone
- Samheiti
- brúðfrumnakveikja
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Eggbússtýrihormón (ESH) (náttúrulegt eggbússtýrihormón úr öllum tegundum og tilbúin hliðstæð efni)
- [en] Follicle stimulating hormone (natural FSH from all species and their synthetic analogues)
- Skilgreining
- [en] hormone found in humans and other animals and which regulates the development, growth, pubertal maturation and reproductive processes of the body (IATE; Medical science)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1570/98 frá 17. júlí 1998 um breytingu á I. til IV. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90 þar sem mælt er fyrir um sameiginlega aðferð til að ákvarða hámarksmagn leifa dýralyfja í matvælum úr dýraríkinu
- [en] Commission Regulation (EC) No 1570/98 of 17 July 1998 amending Annexes I to IV to Council Regulation (EEC) No 2377/90 laying down a Community procedure for the establishment of maximum residue limits of veterinary medicinal products in foodstuffs of animal origin
- Skjal nr.
- 31998R1570
- Athugasemd
-
Hormón sem örvar myndun eggbús í eggjastokkum og sæðis í eistum.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- ESH
- ENSKA annar ritháttur
- FSH
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.