Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
röskun í viðskiptum
ENSKA
trade distortion
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Samningurinn um hugverkarétt í viðskiptum ... hefur að geyma ítarleg ákvæði um verndun hugverkaréttinda sem hafa að markmiði að innleiða alþjóðlegar vinnureglur á þessu sviði til að efla alþjóðaviðskipti og koma í veg fyrir að skortur á fullnægjandi og skilvirkri verndun hugverkaréttinda leiði af sér röskun og hindranir í viðskiptum.

[en] ... whereas the Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights ... contains detailed provisions on the protection of intellectual property rights whose purpose is the establishment of international disciplines in this area in order to promote international trade and prevent trade distortions and friction due to the lack of adequate and effective intellectual property protection;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 94/824/EB frá 22. desember 1994 um rýmkun lögverndar svæðislýsinga smárása á hálfleiðurum þannig að hún nái til persóna frá aðila að Alþjóðaviðskiptastofnuninni

[en] Council Decision 94/824/EC of 22 December 1994 on the extension of the legal protection of topographies of semiconductor products to persons from a member of the World Trade Organization

Skjal nr.
31994D0824
Aðalorð
röskun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira