Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðandi fyrirtæki
ENSKA
controlling undertaking
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Því er nauðsynlegt að skilgreina hugtakið ráðandi fyrirtæki, sem nær aðeins til þessarar tilskipunar, án þess að fyrirfram sé lagt mat á skilgreiningar á hugtökunum hópur eða yfirráð í textum sem verða samdir síðar.

[en] ... it is accordingly necessary to have a definition of the concept of controlling undertaking relating solely to this directive and not prejudging definitions of the concepts of group or control which might be adopted in texts to be drafted in the future;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/45/EB frá 22. september 1994 um stofnun evrópsks samstarfsráðs eða samþykkt reglna í fyrirtækjum og fyrirtækjahópum er starfa á Bandalagsvísu varðandi upplýsingamiðlun og samráð við starfsmenn

[en] Council Directive 94/45/EC of 22 September 1994 on the establishment of a European Works Council or a procedure in Community-scale undertakings and Community-scale groups of undertakings for the purposes of informing and consulting employees

Skjal nr.
31994L0045
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.