Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkjasamskipti með ráðstefnuhaldi
ENSKA
diplomacy by conference
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Eftir síðari heimsstyrjöldina hefur orðið sú breyting í samskiptum ríkja að "ríkjasamskipti með ráðstefnuhaldi" ("diplomacy by conference") hafa farið stöðugt vaxandi, fyrst og fremst ráðstefnuhald eða fundahöld í tengslum við milliríkjastofnanir er hafa eigið sjálfstætt starfslið ("international staff") og halda reglulega fundi. Fjöldi milliríkjafunda er orðinn svo mikill að utanríkisþjónustur ríkja eiga í vaxandi erfiðleikum með að manna þann aragrúa sendinefnda sem stöðugt þurfa að vera á ferðinni og leggja til nægilega marga hæfa menn til að starfa í fastaliði milliríkjastofnana.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 61
Aðalorð
ríkjasamskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð