Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkjasamskipti með ráðstefnuhaldi
ENSKA
diplomacy by conference
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Eftirfarandi er úr ritinu Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson (1999):... Eftir síðari heimsstyrjöldina hefur orðið sú breyting í samskiptum ríkja að "ríkjasamskipti með ráðstefnuhaldi" ("diplomacy by conference") hafa farið stöðugt vaxandi, fyrst og fremst ráðstefnuhald eða fundahöld í tengslum við milliríkjastofnanir er hafa eigið sjálfstætt starfslið ("international staff") og halda reglulega fundi. Fjöldi milliríkjafunda er orðinn svo mikill að utanríkisþjónustur ríkja eiga í vaxandi erfiðleikum með að manna þann aragrúa sendinefnda sem stöðugt þurfa að vera á ferðinni og leggja til nægilega marga hæfa menn til að starfa í fastaliði milliríkjastofnana. ..
Aðalorð
ríkjasamskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira