Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósrof í jarðvegi
ENSKA
soil photolysis
DANSKA
jordfotolyse
SÆNSKA
jordfotolys
FRANSKA
photodégradation dans le sol
ÞÝSKA
Photolyse im Boden
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... bráðri og langvarandi áhættu fyrir lifun og þróun búa og áhættu fyrir ungviði býflugna af völdum umbrotsefna í plöntum og jarðvegi, að undanskildum umbrotsefnum ljósrofs í jarðvegi, ...

[en] ... the acute and long-term risk to colony survival and development, and the risk to bee brood from plant and soil metabolites, except the soil photolysis metabolites;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 781/2013 frá 14. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu fípróníli og um bann við notkun og sölu á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntuverndarvörum sem innihalda þetta virka efni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 781/2013 of 14 August 2013 amending Implementing Regulation (EU) No 540/2011, as regards the conditions of approval of the active substance fipronil, and prohibiting the use and sale of seeds treated with plant protection products containing this active substance

Skjal nr.
32013R0781
Aðalorð
ljósrof - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira