Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræðismaður
ENSKA
consul
Samheiti
ræðiserindreki
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Í 1. mgr. 9. gr. Vínarsamn. ''63 segir að forstöðumenn ræðisstofnana geti haft eitt af fjórum stigum (í hinum enska texta samningsins segir: "are divided into four classes,") og eru stigin þessi:
a) aðalræðismenn (consuls-general);
b) ræðismenn (consuls);
c) vararæðismenn (vice-consuls);
d) umboðsræðismenn (consular agents).

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 84
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.