Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstefna sjö helstu iðnríkja heims
ENSKA
G7 Conference
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í niðurstöðum formennskunnar á ráðstefnu sjö helstu iðnríkja heims um upplýsingaþjóðfélagið, sem var haldin í Brussel 25. til 26. febrúar 1995, var lögð áhersla á þörfina á rammaákvæðum er tryggi frjálsan aðgang að netum og að samkeppnisreglur séu virtar.

[en] Whereas the Presidency''s conclusions at the G7 Conference on the Information Society held in Brussels on 25 to 26 February 1995 highlighted the need for a regulatory framework ensuring open access networks and respect for competition rules, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/47/EB frá 24. október 1995 um notkun staðla um merkjasendingar fyrir sjónvarp

[en] Directive 95/47/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 on the use of standards for the transmission of television signals

Skjal nr.
31995L0047
Aðalorð
ráðstefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira