Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafmagns- eða rafeindaundireining
ENSKA
electrical/electronic sub-assembly
Svið
vélar
Dæmi
[is] Upplýsingaskjal nr. ... sem fjallar um EB-gerðarviðurkenningu rafmagns- eða rafeindaundireiningar með tilliti til rafsegulsviðssamhæfis (tilskipun 75/322/EBE), eins og henni var síðast breytt með tilskipun 2000/2/EB.
[en] "Information document No... relating to EC type-approval of an electrical/electronic sub-assembly with respect to electromagnetic compatibility (Directive 75/322/EBE), as last amended by Directive 2000/2/EB".
Skilgreining
rafmagns- og/eða rafeindabúnaður eða samstæða slíks búnaðar, ásamt öllum tilheyrandi rafmagnstengingum og leiðslum, sem verða á hluti ökutækis og gegnir einu eða fleiri sérhæfðum hlutverkum (395L0054)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 21, 26.1.2000, 25
Skjal nr.
32000L0002
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira