Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrareign
ENSKA
business asset
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Fasteignir og tengd útgjöld eru umtalsverðustu tilvik þar sem nánari útlistun og styrking reglunnar er viðeigandi, að því gefnu að virði og efnahagslegur líftími slíkrar eignar og sú staðreynd að blönduð notkun þessarar fasteignategundar er viðtekin venja, þó kemur þessi spurning upp, þó að í minna mæli sé og á miður samræmdan hátt að því er varðar varanlegt lausafé. Í samræmi við nálægðarregluna ætti því að gera aðildarríkjunum kleift að grípa til sömu ráðstafana að því er varðar það lausafé sem myndar hluta rekstrareigna eftir því sem við á.


[en] Whilst immovable property and related expenditure account for the most significant cases where a clarification and strengthening of the rule is appropriate, given the value and economic lifetime of such property and the fact that mixed use of this type of property is a common practice, the issue also arises, though in a less significant and less uniform manner, with respect to movable goods with a durable nature. In accordance with the principle of subsidiarity, Member States should therefore be given the means to take the same measures with respect to such movable goods that form part of the business assets where appropriate.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2009/162/ESB frá 22. desember 2009 um breytingu á ýmsum ákvæðum tilskipunar 2006/112/EB um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2009/162/EU of 22 December 2009 amending various provisions of Directive 2006/112/EC on the common system of value added tax

Skjal nr.
32009L0162
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira