Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rétthafi
ENSKA
rightholder
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar yfirfæra þarf allt efni gagnagrunns, eða verulegan hluta þess, hvort heldur sem er varanlega eða tímabundið, yfir á annan miðil til að unnt sé að birta efni gagnagrunnsins á tölvuskjá skal slík aðgerð háð leyfi rétthafa.

[en] Whereas, when on-screen display of the contents of a database necessitates the permanent or temporary transfer of all or a substantial part of such contents to another medium, that act should be subject to authorization by the rightholder;

Skilgreining
1 sá sem á rétt til e-s, yfir e-u
2 (í persónutryggingum) sá sem vátryggingartaki tilgreinir í vátryggingarsamningi og á rétt til þess að fá vátryggingarfjárhæðina greidda eftir að vátryggingaratburður hefur orðið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
holder of right