Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rétthafi
ENSKA
beneficiary
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum ber að afnema höft sem hafa verið sett á einstaklinga og félög eða fyrirtæki (hér eftir nefnt rétthafar) sem fjallað er um í I. bálki hinna almennu áætlana um afnám hafta á staðfesturétti og rétti til að veita þjónustu, ...

[en] ... Member States shall abolish, in respect of the natural persons and companies or firms covered by title i of the general programmes for the abolition of restrictions on freedom of establishment and freedom to provide services (hereinafter called " beneficiaries "), ...

Skilgreining
1 sá sem á rétt til e-s, yfir e-u
2 (í persónutryggingum) sá sem vátryggingartaki tilgreinir í vátryggingarsamningi og á rétt til þess að fá vátryggingarfjárhæðina greidda eftir að vátryggingaratburður hefur orðið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 7. júlí 1964 um hvernig koma skuli á staðfesturétti og rétti sjálfstætt starfandi einstaklinga til að veita þjónustu á sviði námuvinnslu og grjótnáms (ISIC yfirflokkar 11-19)

[en] Council Directive 64/428/EEC of 7 July 1964 concerning the attainment of freedom of establishment and freedom to provide services in respect of activities of self-employed persons in mining and quarrying (ISIC Major Groups 11-19)

Skjal nr.
31964L0428
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.