Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarsamhæfishluti
ENSKA
interoperability constituent
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Við mat á samræmi og/eða nothæfi er fyrst og fremst tekið mið af kröfum um skilfleti rekstrarsamhæfishluta en aðeins er í undantekningartilvikum vísað til hönnunar eða lýsandi eiginleika.

[en] Conformity assessment and/or fitness for use is focused through interoperability constituent interface requirements as a priority, with reference to design or descriptive characteristics being exceptional.

Skilgreining
einstakir íhlutir, hópar íhluta, undirsamstæður eða heilar samstæður búnaðar sem eru felld eða fyrirhugað er að fella inn í undirkerfi og sem rekstrarsamhæfi almenna, samevrópska járnbrautakerfisins er háð, beint eða óbeint. Hugtakið hluti nær jafnt yfir áþreifanlega sem óáþreifanlega hluti, svo sem hugbúnað (32001L0016)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/730/EB frá 30. maí 2002 um tækniforskrift um rekstrarsamhæfi að því er varðar viðhaldsundirkerfi samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins sem um getur í 1. mgr. 6. gr. tilskipunar 96/48/EB

[en] Commission Decision 2002/730/EC of 30 May 2002 concerning the technical specification for interoperability relating to the maintenance subsystem of the trans-European high-speed rail system referred to in Article 6(1) of Directive 96/48/EC

Skjal nr.
32002D0730
Athugasemd
,Interoperability´hefur þrjár þýðingar hjá ÞM, ,rekstrarsamhæfi´, notað á sviði flutninga á landi, sjó og í lofti, ,samstarfshæfni´,notuð á sviði sjóða og áætlana og ,samvirkni´sem er notuð á öðrum sviðum. Breytt 2019.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira