Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumeindagleypnimæling
ENSKA
atomic absorption spectrometry
Samheiti
atómgleypnimæling, atómgleypnigreining
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Staðlasamtök Evrópu (CEN) vinna nú að stöðlun tilvísunaraðferðarinnar fyrir mælingu á styrk arsens, kadmíums og nikkels í andrúmslofti og skal hún byggjast á handvirkri sýnatöku á PM10 sem jafngildir EN 12341 og síðan leysingu sýnanna og greiningu með frumeindagleypnimælingu eða rafgasmassagreiningu (ICP Mass Spectrometry).

[en] The reference method for the measurement of arsenic, cadmium and nickel concentrations in ambient air is currently being standardised by CEN and shall be based on manual PM10 sampling equivalent to EN 12341, followed by digestion of the samples and analysis by Atomic Absorption Spectrometry or ICP Mass Spectrometry.

Skilgreining
[en] atomic absorption spectroscopy (AAS) is a spectroanalytical procedure for the quantitative determination of chemical elements employing the absorption of optical radiation (light) by free atoms in the gaseous state (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/107/EB frá 15. desember 2004 um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa, arómatísk vetniskolefni í andrúmslofti

[en] Directive 2004/107/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 relating to arsenic, cadmium, mercury, nickel and polycyclic aromatic hydrocarbons in ambient air

Skjal nr.
32004L0107
Athugasemd
Í rannsóknageiranum mun ,atómgleypnimæling´ almennt vera notuð.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
AAS
atomic absorption spectroscopy

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira