Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
autt svæði
ENSKA
clearance zone
Svið
vélar
Dæmi
[is] Veltivarnarbúnaðurinn einkennist af því að hann veitir rými fyrir autt svæði sem er nægilega stórt til að vernda ökumanninn þegar hann situr annað hvort inni í búnaðinum eða inni í rými sem afmarkast af röðum af beinum línum frá ytri brúnum búnaðarins til einhvers hluta dráttarvélarinnar sem kann að snerta jörðu og sem getur borið dráttarvélina í þeirri stöðu ef dráttarvélin veltur.

[en] The roll-over protective structure is characterized by the provision of space for a clearance zone large enough to protect the driver when seated either inside the envelope of the structure or within a space bounded by a series of straight lines from the outer edges of the structure to any part of the tractor that might come into contact with flat ground and that is capable of supporting the tractor in that position if the tractor overturns.

Skilgreining
svæðið sem á að vera autt kringum hjólbarða drifhjólanna miðað við aðliggjandi hluta ökutækisins (31989L0173)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1322/2014 frá 19. september 2014 um viðbætur og breytingar við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1322/2014 of 19 September 2014 supplementing and amending Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle construction and general requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32014R1322
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
zone of clearance