Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarvissa
ENSKA
legal certainty
Samheiti
lögfræðileg vissa
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta er nauðsynlegt til að skapa réttarvissu fyrir útgefendur frá viðkomandi þriðju löndum, sem skráðir eru á markað í Sambandinu, og komast hjá þeirri áhættu að þeir gætu þurft að samræma reikningsskil sín alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS).

[en] This is necessary in order to provide legal certainty to issuers from the relevant third countries listed in the Union and avoid the risk that they might have to reconcile their financial statements with International Financial Reporting Standards (IFRS).

Skilgreining
vissa um hvað séu gildandi lög á tilteknu sviði. Þáttur í réttaröryggi. Hins vegar réttaróvissa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 103, 13.4.2012, 11
Skjal nr.
32012R0310
Athugasemd
Áður þýtt sem ,réttaröryggi´ en breytt 2009. Sjá skilgreiningar í Lögfræðiorðabókinni á hugtökunum ,réttarvissa´ og ,réttaröryggi´. Sjá einnig legal security og legal uncertainty. (Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira