Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsókn á efnaleifarýrnun
ENSKA
residue decline study
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef verulegur hluti ætra plantna er til staðar þegar meðhöndlun fer fram skal leggja fram, fyrir helming þeirra prófana undir eftirliti sem greint er frá, gögn sem sýna áhrif tíma á magn efnaleifa sem fyrir eru (rannsóknir á efnaleifarýrnun), nema unnt sé að rökstyðja að ætar afurðir verði ekki fyrir áhrifum af notkun plöntuvarnarefnisins við áformaðar notkunaraðstæður.


[en] Where a significant part of the consumable crop is present at the time of application, half of the supervised residue trials reported should include data to show the effect of time on the level of residue present (residue decline studies) unless it can be justified that the consumable crop is not affected by the application of the plant protection product under the proposed conditions of use.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/68/EB frá 21. október 1996 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 96/68/EC of 21 October 1996 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31996L0068
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira