Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síunarhugbúnaður
ENSKA
filtering software
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í öðrum áfanga verður sérstök áhersla lögð á setningu viðmiðana fyrir síunarhugbúnað og -þjónustu (einkum vinnslugetu, notagildi, viðnám gegn tölvuinnbrotum, hvort það hæfi evrópskum markaði og stafrænt efni á nýju formi).

[en] "During the second phase, there will be a focus on benchmarking of filtering software and services (especially performance, usability, resistance to hacking, suitability for European markets and new forms of digital content).

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 854/2005/EB frá 11. maí 2005 um að koma á fót áætlun Bandalagsins til margra ára um að stuðla að öruggari notkun Netsins og nýrrar nettækni

[en] Decision No 854/2005/EC of the European Parliament and of the Council of 11 May 2005 establishing a multiannual Community Programme on promoting safer use of the Internet and new online technologies

Skjal nr.
32005D0854
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
filter software

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira