Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlægur mótaðili
ENSKA
central counterparty
FRANSKA
contrapartie centrale
ÞÝSKA
zentrale Gegenpartei, zentrala Clearingstelle
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þann 27. júní 2013 birti Alþjóðareikningsskilaráðið breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastaðli IAS-staðli 39, fjármálagerningar: færsla og mat sem bera heitið Skuldskeyting afleiðna og áframhald áhættuvarnarreikningsskila. Markmiðið með breytingunum er að veita lausn við aðstæður þar sem afleiða, sem hefur verið tilgreind sem áhættuvarnargerningur, er skuldskeytt frá einum mótaðila til miðlægs mótaðila vegna laga eða reglna. Slík lausn þýðir að áhættuvarnarreikningsskil geta haldið áfram án tillits til skuldskeytingarinnar sem, án breytingarinnar, væru ekki leyfð.


[en] On 27 June 2013 the International Accounting Standards Board published amendments to International Accounting Standard (IAS) 39 Financial Instruments: Recognition and Measurement entitled Novation of Derivatives and Continuation of Hedge Accounting. The objective of the amendments is to provide relief in situations where a derivative, which has been designated as a hedging instrument, is novated from one counterparty to a central counterparty as a consequence of laws or regulations. Such a relief means that hedge accounting can continue irrespective of the novation which, without the amendment, would not be permitted.


Skilgreining
[is] lögaðili sem gengur á milli mótaðila að samningum sem viðskipti eru með á einum eða fleiri fjármálamörkuðum og verður þar með kaupandi gagnvart hverjum seljanda og seljandi gagnvart hverjum kaupanda

[en] a legal person that interposes itself between the counterparties to the contracts traded on one or more financial markets, becoming the buyer to every seller and the seller to every buyer

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,milligönguaðili´ en breytt 2013. Sjá einnig ,central counterparty clearing´.

Aðalorð
mótaðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
CCP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira