Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófefni
ENSKA
reagent
Samheiti
hvarfmiðill
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Tiltekin aðildarríki, viðskiptaaðilar og stjórnendur hafa þó látið í ljós áhyggjur vegna innflutnings á tilteknum afurðum sem fást úr efni í 3. flokki og ætlaðar eru til að framleiða lækningatæki, búnað til greininga í glasi og í prófefni á rannsóknarstofum (milliafurðir).

[en] However, certain Member States, trading partners and operators have expressed concerns over the importation of certain products sourced from Category 3 material intended for the production of medical devices, in vitro diagnostics and laboratory reagents (the intermediate products).

Skilgreining
[en] test substance that is added to a system in order to bring about a reaction or to see whether a reaction occurs (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2007/2006 frá 22. desember 2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar innflutning og umflutning tiltekinna milliafurða, sem fást úr efni í 3. flokki og ætlaðar eru til tæknilegra nota í lækningatækjum, búnað til greininga í glasi og í prófefni á rannsóknarstofum, og um breytingu á þeirri reglugerð

[en] Commission Regulation (EC) No 2007/2006 of 22 December 2006 implementing Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the importation and transit of certain intermediate products derived from Category 3 material intended for technical uses in medical devices, in vitro diagnostics and laboratory reagents and amending that Regulation

Skjal nr.
32006R2007
Athugasemd
Áður (ranglega) nefnt ,hvarfefni´ en var breytt 2001. Hér er um að ræða hvarfmiðil sem sérstaklega er notaður í prófunum/efnagreiningum. Þýðingin ,prófefni´ á við í tengslum við prófanir og mælingar en í öðrum tilvikum er talað um ,hvarfmiðil´ sem gegnir hlutverki í efnahvarfi.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira