Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
póstávísun
ENSKA
money order
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Þegar sótt er um aðstoð verður að sanna fyrir stofnun á búsetustað, með kvittun eða fylgiskjali póstávísunar sem síðasta greiðsla var greidd með, að lífeyrisþegi eigi áfram rétt á lífeyri.

[en] When an application is made for benefits in kind it must be proved to the institution of the place of residence, by means of the receipt or the counterfoil of the money order of the last payment made, that the pensioner is still entitled to a pension.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 118/97 frá 2. desember 1996 um breytingu og uppfærslu á reglugerð (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og aðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja og reglugerð (EBE) nr. 574/72 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71

[en] Council Regulation (EC) No 118/97 of 2 December 1996 amending and updating Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self-employed persons and to members of their families moving within the Community and Regulation (EEC) No 574/72 laying down the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71

Skjal nr.
31997R0118
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.