Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefndi
ENSKA
respondent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Verndun viðskiptaleyndarmála ætti því ekki að taka til tilvika þar sem birting viðskiptaleyndarmáls er í þágu almannahagsmuna, að svo miklu leyti sem misferli, brot eða ólögmæt starfsemi, sem beinlínis á við, er afhjúpað. Þetta ætti ekki að koma í veg fyrir að lögbær dómsyfirvöld leyfi undantekningu frá því að beita ráðstöfunum, verklagsreglum og úrræðum í tilvikum þar sem stefndi hafði ástæðu til að ætla í góðri trú að framferði hans uppfyllti viðkomandi viðmiðanir sem settar eru fram í þessari tilskipun.


[en] Therefore, the protection of trade secrets should not extend to cases in which disclosure of a trade secret serves the public interest, insofar as directly relevant misconduct, wrongdoing or illegal activity is revealed. This should not be seen as preventing the competent judicial authorities from allowing an exception to the application of measures, procedures and remedies in a case where the respondent had every reason to believe in good faith that his or her conduct satisfied the appropriate criteria set out in this Directive.


Skilgreining
sá sem stefnt er í einkamáli í héraði eða er til varnar í einkamáli fyrir Hæstarétti ef málinu er áfrýjað
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
respondent party

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira