Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónuhlífar
ENSKA
personal protective equipment
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Á síðustu árum hafa ýmis aðildarríki samþykkt laga-ákvæði um margs konar persónuhlífar, m.a. í þeim tilgangi að vernda heilsu manna, auka öryggi á vinnustöðum og hlífa notendum við hættu.

[en] Whereas various Member States have, over recent years, adopted provisions covering numerous items of personal protective equipment with a view in particular to safeguarding public health, improving safety at work and ensuring user protection;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/686/EBE frá 21. desember 1989 um samræmingu laga aðildarríkjanna um persónuhlífar

[en] Council Directive 89/686/EEC of 21 December 1989 on the approximation of the laws of the Member States relating to personal protective equipment

Skjal nr.
31989L0686
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira