Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einingarpakki tóbaksvara
ENSKA
unit packet of tobacco products
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Til að tryggja heilleika og sýnileika viðvörunarmerkinga og hámarka skilvirkni þeirra ætti að setja ákvæði varðandi stærð viðvörunarmerkinga sem og að því er varðar tiltekna þætti í útliti einingarpakka tóbaksvara, þ.m.t. lögun og opnunarbúnaður.

[en] In order to ensure the integrity and the visibility of health warnings and maximise their efficacy, provisions should be made regarding the dimensions of the health warnings as well as regarding certain aspects of the appearance of the unit packets of tobacco products, including the shape and opening mechanism.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/40/ESB frá 3. apríl 2014 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum og um niðurfellingu á tilskipun 2001/37/EB

[en] Directive 2014/40/EU of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning the manufacture, presentation and sale of tobacco and related products and repealing Directive 2001/37/EC

Skjal nr.
32014L0040
Athugasemd
Áður þýtt sem ,pakki sem inniheldur tóbaksvörur´ en breytt 2015.

Aðalorð
einingarpakki - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
einingarpakki með tóbaksvörum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira