Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pakka- og línuskipt gagnaflutningsþjónusta
ENSKA
packet- and circuit-switched data services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Að því er varðar veitingu pakka- og línuskiptrar gagnaflutningsþjónustu heimilaði tilskipun 90/388/EBE aðildarríkjunum, í samræmi við 2. mgr. 90. gr. í sáttmálanum, að samþykkja útboðslýsingar fyrir opinbera þjónustu í formi viðskiptafyrirmæla til að varðveita viðeigandi kröfur um opinbera þjónustu.
[en] As regards the provision of packet- or circuit-switched data services, Directive 90/388/EBE allowed the Member States under 2. mgr. 90. gr. of the Treaty to adopt specific sets of public service specifications in the form of trade regulations with a view to preserving the relevant public service requirements.
Skilgreining
þjónusta seld almenningi fólgin í beinum flutningi gagna um almenna sjálfvirka netið eða netin þannig að sérhvert tæki tengt við tengipunkt á netinu getur haft samband við tæki tengt öðrum tengipunkti (31990L0387)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 74, 22.3.1996, 13
Skjal nr.
31996L0019
Aðalorð
gagnaflutningsþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira