Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
próformareikningur
ENSKA
pro forma invoice
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Aðilar sem eru notendur skulu, þegar útflytjendur óska eftir því, sjá til þess að stofur sem annast vöruskoðun fyrir sendingu sannprófi, áður en eiginleg vöruskoðun fer fram, verð og þar sem við á, gengi gjaldmiðla, á grundvelli samnings milli útflytjanda og innflytjanda, próformareiknings og umsóknar um innflutningsleyfi ...

[en] User Members shall ensure that, whenever so requested by the exporters, preshipment inspection entities undertake, prior to the date of physical inspection, a preliminary verification of price and, where applicable, of currency exchange rate, on the basis of the contract between exporter and importer, the pro forma invoice and, where applicable, the application for import authorization.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um vöruskoðun fyrir sendingu, 2, 17

[en] Marrakesh Agreement establishing the World Trade Organization: Agreement on Preshipment Inspection

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira