Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pólitískt samkomulag
ENSKA
political agreement
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Í lokagerð ráðstefnunnar, þar sem aðildarsáttmálinn var gerður, kemur fram að hinir háu samningsaðilar hafa komist að pólitísku samkomulagi um röð aðlagana á gerðum sem stofnanirnar hafa samþykkt og eru nauðsynlegar vegna aðildarinnar, og að ráðið og framkvæmdastjórnin eru hvött til að samþykkja þessar aðlaganir fyrir aðildina, frágengnar og uppfærðar ef þörf krefur, svo að tekið sé tillit til þróunar á lögum Sambandsins.

[en] The Final Act of the Conference which drew up the Treaty of Accession indicated that the High Contracting Parties had reached political agreement on a set of adaptations to acts adopted by the institutions required by reason of accession and invited the Council and the Commission to adopt these adaptations before accession, completed and updated where necessary to take account of the evolution of the law of the Union.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/100/EB frá 20. nóvember 2006 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði frjálsrar farar fólks vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu

[en] Council Directive 2006/100/EC of 20 November 2006 adapting certain Directives in the field of freedom of movement of persons, by reason of the accession of Bulgaria and Romania

Skjal nr.
32006L0100
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira