Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem á rétt á vernd
ENSKA
person qualifying for protection
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] ... réttur til lögverndar svæðislýsingar hálfleiðara í Bandalaginu nær aðeins til aðila sem eiga rétt á vernd skv. 1.5. mgr. 3. gr. tilskipunar ráðsins 87/54/EBE,
hægt er að rýmka þennan rétt með ákvörðun ráðsins þannig að hann nái til aðila sem njóta ekki verndar samkvæmt fyrrnefndum ákvæðum, ...

[en] Whereas the right to legal protection of topographies of semiconductor products in the Community applies to persons qualifying for protection under Article 3 (1) to (5) of Directive 87/54/EEC;
Whereas this right can be extended by Council Decision to persons who do not benefit from protection under the said provisions;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 11. nóvember 1996 um aukna lögvernd svæðislýsingar smárása á hálfleiðurum til að ná til aðila frá Mön

[en] Council Decision of 11 November 1996 on the extension of the legal protection of topographies of semiconductor products to persons from the Isle of Man

Skjal nr.
31996D0644
Athugasemd
Færslu breytt 2012 en áður var talað um ,persónur´ í stað ,aðila´.

Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kvk.