Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plasmíð
ENSKA
plasmid
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... erfðabreyttar örverur sem taka mætti með í I. flokk ... eru þær sem eru gerðar algerlega úr stökum dreifkjarna arfþega (þar með töldum eigin plasmíðum hans, stökklum og veirum), eða úr stökum heilkjarna arfþega (þar með töldum grænukornum, orkukornum, plasmíðum, en ekki veirum) ...

[en] ... other GMMs which could be included in Group I ... are those that are constructed entirely from a single prokaryotic recipient (including its indigenous plasmids, transposons and viruses), or from a single eukaryotic recipient (including its chloroplasts, mitochondria, plasmids, but excluding viruses), ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/134/EB frá 16. janúar 1996 um breytingu á ákvörðun 91/448/EBE varðandi leiðbeiningar um flokkun, samanber 4. gr. tilskipunar ráðsins 90/219/EBE um einangraða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Commission Decision 96/134/EC of 16 January 1996 amending Decision 91/448/EEC concerning guidelines for classification referred to in Article 4 of Council Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
31996D0134
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira