Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófun ökutækja sem eru í notkun
ENSKA
in-service testing
DANSKA
afprøvning under drift
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Að því er varðar prófun ökutækja sem eru í notkun skal innbyggða greiningarkerfið veita aðgang að upplýsingum um reiknað álag ... snúningshraða hreyfils, hitastig kælivökva hreyfils, augnablikseldsneytisnotkun, og hámarksviðmiðunarsnúningsvægi sem fall af snúningshraða hreyfils, í rauntíma og við tíðni sem er a.m.k. 1 Hz, sem lögboðnar upplýsingar í gagnastreymi.

[en] For the purpose of in-service testing, the calculated load ... the engine speed, the engine coolant temperature, the instantaneous fuel consumption, and the reference maximum engine torque as a function of engine speed shall be made available by the OBD system in real time and at a frequency of at least 1 Hz, as mandatory data stream information.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum (Euro VI) og um breytingu á I. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 582/2011 of 25 May 2011 implementing and amending Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI) and amending Annexes I and III to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0582
Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira