Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ógilding
ENSKA
nullity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja réttaröryggi að því er varðar tengsl á milli hlutaðeigandi félaga, á milli þeirra og þriðju aðila og innbyrðis tengsl félagsmanna er nauðsynlegt að takmarka tilvik þar sem ógilding getur komið upp með því að kveða á um að ráðin verði bót á göllum þar sem það er mögulegt og með því að takmarka tímabilið þar sem hefja má málsmeðferð til ógildingar.

[en] To ensure certainty in the law as regards relations between the companies concerned, between them and third parties, and between the members, it is necessary to limit the cases in which nullity can arise by providing that defects be remedied wherever that is possible and by restricting the period within which nullification proceedings may be commenced.

Skilgreining
formlegt afnám gildis samnings, dómsúrlausnar eða stjórnvaldsákvörðunar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/35/ESB frá 5. apríl 2011 um samruna hlutafélaga

[en] Directive 2011/35/EU of the European Parliament and of the Council of 5 April 2011 concerning mergers of public limited liability companies

Skjal nr.
32011L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira