Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hengivagnsbeisli
ENSKA
rigid drawbar
DANSKA
stiv trækstang
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... eftirvagn í flokki R eða S með einn ás eða einn ásahóp sem er búinn dráttarbeisli, sem vegna hönnunar þess færir umtalsvert stöðuálag yfir á dráttarvélina, og sem fellur ekki undir skilgreininguna á eftirvagni með miðlægum ási; tengið sem notað er fyrir samtengdu ökutækin skal ekki samanstanda af tengipinna og dráttarstól; smávægileg lárétt hreyfing getur átt sér stað við hengivagnsbeislið; liðskipt dráttarbeisli sem hægt er að stilla með vökvabúnaði telst vera hengivagnsbeisli.

[en] ... a towed vehicle of category R or S with one axle or one group of axles fitted with a drawbar which transmits a significant static load to the tractor due to its construction and which does not meet the definition of a centre-axle towed vehicle; the coupling to be used for a vehicle combination shall not consist of a king pin and a fifth wheel; some slight vertical movement may occur at a rigid drawbar; a hydraulically adjustable articulated drawbar is considered to be a rigid drawbar.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/68 frá 15. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um hemlun ökutækja vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/68 of 15 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle braking requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0068
Athugasemd
Var áður ,ósveigjanlegt dráttarbeisli´, m.a. í 32011R0678; breytt 2014 í samráði við Bílorðanefnd.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira