Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óslægður fiskur
ENSKA
ungutted fish
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 1. Flök: lengjur af fiskholdi sem skorið er meðfram hrygg fisksins, ýmist hægri eða vinstri hlið hans, að því tilskildu að haus, innyfli, uggar (bakuggi, gotraufaruggi, sporðblaðka, kviðuggi, eyruggi) og bein (hryggjarliðir eða stóri hryggur, neðra bein eða rifbein, tálknbein eða ístað o.s.frv.) hafi verið fjarlægð og að hliðarnar tvær séu ótengdar, til dæmis á kvið eða baki.

2. Heill fiskur: óslægður fiskur.

[en] 1. Fillets: strips of flesh cut parallel to the backbone of the fish and consisting of the right or left side of the fish, provided that the head, viscera, fins (dorsal, anal, caudal, ventral, pectoral) and bones (vertebrae or large backbone, ventral or costal, bronchial or stirrup bones, etc.) have been removed and the two sides are not connected, for example by the back or stomach.

2. Whole fish: ungutted fish.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1921/2006 frá 18. desember 2006 um framlagningu hagskýrslugagna um löndun fiskafurða í aðildarríkjunum og niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1382/91

[en] Regulation (EC) No 1921/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 on the submission of statistical data on landings of fishery products in Member States and repealing Council Regulation (EEC) No 1382/91

Skjal nr.
32006R1921
Aðalorð
fiskur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira