Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óskipt skuldarábyrgð
ENSKA
joint and several commitment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um þær takmarkanir, sem kveðið er á um í 66. gr., skal sérgreint eigið fé lánastofnana samanstanda af eftirfarandi liðum:

a) hlutafé í skilningi 22. gr. tilskipunar 86/635/EBE að því marki sem það hefur verið innborgað, að viðbættum yfirverðsreikningi hlutafjár en að undanskilinni heildarfjárhæð forgangshlutafjár,
b) varasjóðum í skilningi 23. gr. tilskipunar 86/635/EBE og óráðstöfuðum hagnaði og tapi frá fyrra reikningsári,
c) sjóðum vegna almennrar bankaáhættu í skilningi 38. gr. tilskipunar 86/635/EBE,
d) endurmatsreikningum í skilningi 33. gr. tilskipunar 78/660/EBE,
e) virðisbreytingum í skilningi 2. mgr. 37. gr. tilskipunar 86/635/EBE,
f) öðrum liðum í skilningi 63. gr.,
g) skuldbindingum aðila lánastofnana sem starfa sem samvinnufélög og óskiptum skuldarábyrgðum lántaka ákveðinna stofnana sem skipulagðar eru sem sjóðir og um getur í 1. mgr. 64. gr. ...

[en] Subject to the limits imposed in Article 66, the unconsolidated own funds of credit institutions shall consist of the following items:

a) capital within the meaning of Article 22 of Directive 86/ 635/EEC, in so far as it has been paid up, plus share premium accounts but excluding cumulative preferential shares;
b) reserves within the meaning of Article 23 of Directive 86/ 635/EEC and profits and losses brought forward as a result of the application of the final profit or loss;
c) funds for general banking risks within the meaning of Article 38 of Directive 86/635/EEC;
d) revaluation reserves within the meaning of Article 33 of Directive 78/660/EEC;
e) value adjustments within the meaning of Article 37(2) of Directive 86/635/EEC;
f) other items within the meaning of Article 63;
g) the commitments of the members of credit institutions set up as cooperative societies and the joint and several commitments of the borrowers of certain institutions organised as funds, as referred to in Article 64(1);

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-A
Aðalorð
skuldarábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira