Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráð dagmóðir
ENSKA
registered child-minder
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að fullgera 7. lið í þættinum ,,E. FRAKKLAND í VI. viðauka við reglugerð (EBE) nr. 1408/71 með því að vísa til fjölskyldugreiðslna vegna ráðningar skráðrar dagmóður.

[en] Whereas it is necessary to complete paragraph 7 of section ''E. FRANCE` of Annex VI to Regulation (EEC) No 1408/71 by a reference to the family allowance for the employment of a registered child-minder;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1223/98 frá 4. júní 1998 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og aðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja og reglugerð (EBE) nr. 574/72 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71

[en] Council Regulation (EC) No 1223/98 of 4 June 1998 amending Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self-employed persons and to members of their families moving within the Community and Regulation (EEC) No 574/72 laying down the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71

Skjal nr.
31998R1223
Aðalorð
dagmóðir - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
registered childminder