Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðlaus óhreinindi
ENSKA
inert matter
DANSKA
affald
SÆNSKA
avfall
FRANSKA
matière inerte
ÞÝSKA
unschädliche Verunreinigungen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... þyngdarhlutfall skaðlausra óhreininda, skilgreint í samræmi við gildandi, alþjóðlegar prófunaraðferðir, skal ekki vera yfir 0,3% ...

[en] ... the percentage by weight of inert matter, as defined in accordance with current international testing methods, shall not exceed 0,3.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2002/57/EB frá 13. júní 2002 um markaðssetningu olíu- og trefjaplöntufræs

[en] Council Directive 2002/57/EC of 13 June 2002 on the marketing of seed of oil and fibre plants

Skjal nr.
32002L0057
Athugasemd
Í öðrum tilvikum gæti þýðingin ,hvarftregt efni/óvirkt efni´ átt rétt á sér.

Aðalorð
óhreinindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira