Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhreinindi
ENSKA
impurity
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Chia-olía er framleidd úr chia-fræi (Salvia hispanica L.) (99,9% hrein) með kaldpressun. Engir leysar eru notaðir og eftir pressun er olían geymd í afhellingarílátum og síunarferli notað til að fjarlægja óhreinindi. Einnig er hægt að framleiða hana með útdrætti með koltvísýringi (CO2) í yfirmarksástandi.

[en] Chia oil is produced from Chia (Salvia hispanica L.) seeds (99,9 % pure) by cold-pressing. No solvents are used and, once pressed, the oil is held in decantation tanks and a filtration process employed to remove impurities. It can also be produced by extraction with supercritical CO2.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470 frá 20. desember 2017 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470 of 20 December 2017 establishing the Union list of novel foods in accordance with Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council on novel foods

Skjal nr.
32017R2470
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira