Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins
ENSKA
Nomenclature of Economic Activities in the European Union
DANSKA
statistisk nomenklatur for økonomiske aktiviteter i Den Europæiske Union, statistisk nomenklatur for økonomiske aktiviteter i Det Europæiske Fællesskab
SÆNSKA
statistisk näringsgrensindelning i Europeiska unionen, statistisk näringsgrensindelning i Europeiska gemenskapen
FRANSKA
nomenclature statistique des activités économiques dans l´Union européenne, nomenclature statistique des activités économiques dans la Communauté européenne
ÞÝSKA
statistische Systematik der Wirtschaftszweige in der Europäischen Union, statistische Systematik der Wirtschaftszweige in der Europäischen Gemeinschaft
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Athugasemd: framkvæmdastjórnin getur skýrt hugtakanotkun frekar, eftir að endurskoðun á atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins (NACE) hefur öðlast gildi, með því að bæta viðeigandi tilvísunum við í atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins, í samræmi við reglunefndarmeðferð með grannskoðun sem um getur í 2. mgr. 11. gr.

[en] Note: the Commission may further clarify terminology by adding relevant NACE references in accordance with the regulatory procedure with scrutiny referred to in Article 11(2) after a revision of the NACE classification has entered into force.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 692/2011 frá 6. júlí 2011 um evrópskar hagskýrslur um ferðamál og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 95/57/EB

[en] Regulation (EU) No 692/2011 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2011 concerning European statistics on tourism and repealing Council Directive 95/57/EC

Skjal nr.
32011R0692
Athugasemd
Í eldri textum var notað heitið atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna. Síðar, 1. des. 2009, er atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna breytt í atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins. Önnur endurskoðun atvinnugreinaflokkunarinnar, NACE rev. 2, varð til fyrir þann tíma en hélst áfram í gildi eftir það. Því er skammstöfunin tvíræð að þessu leyti. Af þessum sökum þykir rétt að gera ráð fyrir því að hægt sé að nota skammstöfunina NACE í íslenskum texta þegar svo ber undir. ,NACE rev.2´ verður þá ,NACE, 2. endursk.´ svo dæmi sé tekið.

Aðalorð
atvinnugreinaflokkun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna
NACE
ENSKA annar ritháttur
NACE
Statistical Classification of Economic Activities in the European Union
Nomenclature of Economic Activities in the European Communities
Statistical Classification of Economic Activities in the European Community