Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óafmáanlegt letur
ENSKA
indelible printing
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samt sem áður má heimila óafmáanlegt letur á tilskildum upplýsingum á umbúðunum í samræmi við fyrirmyndina að merkimiðanum.

[en] Whereas, however, the indelible printing of the required information on the package itself, on the basis of the model laid down for the label, may be authorized;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. janúar 1997 um að heimila óafmáanlegt letur á tilskildum upplýsingum á umbúðum olíu- og trefjajurtafræja og um breytingu á ákvörðun 87/309/EBE um að heimila óafmáanlegt letur á tilskildum upplýsingum á umbúðum ákveðinna fóðurjurtafræja

[en] Commission Decision of 24 January 1997 authorizing the indelible printing of prescribed information on packages of seed of oil and fibre plants and amending Decision 87/309/EEC authorizing the indelible printing of prescribed information on packages of certain fodder plant species

Skjal nr.
31997D0125
Aðalorð
letur - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira