Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ófullgerð frumskrá
ENSKA
initial incomplete list
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Skráin í þessari tilskipun er ófullgerð frumskrá og þar af leiðandi er þar ekki að finna öll efnin sem um þessar mundir eru samþykkt í einu eða fleiri aðildarríkjum og því er unnt að hafa áfram eftirlit með þessum efnum með innlendri löggjöf meðan ákvörðunar um upptöku í skrá Bandalagsins er beðið.

[en] Whereas the list which appears in this Directive is an initial, incomplete list which, therefore, does not contain all the substances which are currently accepted in one or more Member States and then these substances can continue to be regulated by national laws pending a decision on inclusion in the Community list;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/3/EB frá 14. febrúar 1995 um breytingu á tilskipun 90/128/EBE um plastefni og -hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Directive 95/3/EC of 14 February 1995 amending Directive 90/128/EEC relating to plastics materials and articles intended to come into contact with foodstuffs

Skjal nr.
31995L0003
Aðalorð
frumskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira