Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hula
ENSKA
opacity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... málning skal innihalda 38 g eða minna af hvítum fastlitum miðað við fermetra af þurrfilmu með 98% hulu (opacity).

[en] Paints shall have a white pigment content lower or equal to 38 g per m² of dry film, with 98% opacity.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. september 2002 um endurskoðaðar, vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir innanhússmálningu og -lökk og um breytingu á ákvörðun 1999/10/EB

[en] Commission Decision of 3 September 2002 establishing revised ecological criteria for the award of the Community eco-label to indoor paints and varnishes and amending Decision 1999/10/EC

Skjal nr.
32002D0739
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ógagnsæi´ í skjölum um málningu en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira