Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ótímabundin ráðning
ENSKA
open-ended contract
DANSKA
tidsubegrænset ansættelseskontrakt, tidsubegrænset arbejdskontrakt
SÆNSKA
avtal om tillsvidareanställning, fast anställningskontrakt
FRANSKA
contrat à durée indéterminée, contrat de travail à durée indéterminée
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessu markmiði skuli náð með því að samræma þessi kjör og skilyrði innbyrðis samhliða því að umbætur eru gerðar, einkum að því er varðar annars konar ráðningu en ótímabundna ráðningu, til dæmis tímabundna ráðningu, hlutastörf, framleigu starfsmanna og árstíðabundin störf

[en] This process must result from an approximation of these conditions while the improvement is being maintained, as regards in particular forms of employment other than open-ended contracts, such as fixed-term contracts, part-time working, temporary work and seasonal work

Skilgreining
[en] indefinite contract of employment with no specified contractual end date, but which can be lawfully terminated in various circumstances (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/70/EB frá 28. júní 1999 um rammasamninginn um tímabundna ráðningu sem ETUC, UNICE og CEEP hafa gert

[en] Council Directive 1999/70/EC of 28 June 1999 concerning the framework agreement on fixed-term work concluded by ETUC, UNICE and CEEP

Skjal nr.
31999L0070
Aðalorð
ráðning - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
open-ended employment contract
permanent contract